staður sem hefur gersamlega selt menningu sína í minjagripi og skemmtun fyrir túrista, fyllir götur af ódýrum sölumönnum með ódýran verning á háu verði, margir staðir geta ekki ráði fólk nema það tali ákveðin erlend tungumál, götunum ráðið af túristum…sbr. Mallorca og jafnvel Krít. (sumum stöðum þar, ekki öllum eyjunum)