Þeir sprengja hana til að hún falli saman (hrynji beint niður) já, en helduru að fólk hafi ekki heyrt einhverjar sprengingar fyrir hrunið ef það hefði verið nægt sprengiefni til að rústa þessum burðarsúlum sem eru, ef allt sem þú sagðir mér er rétt, nánast ósnertanlegar? Maður heyrir eingan snöggan hvell eða sér ryk skjótast útúr gluggum fyrir hrunið…