Fyndið að fólk fari að bölva BNA mönnum sand og ösku þegar svona gerist…Þeir sem gerðu þetta voru menn, líklega Írakar, sem ætluðu sér ekkert annað en að drepa bara til þess að drepa. Þeir geta sjálfir tekið ábyrgð á þessu og hætt að hegða sér eins og skepnur.