Hvað kallar kærastan/kærastinn þig alltaf ? Eða þá hvað kallði hann/hún þig ef þíð eruð hætt saman ? Minn fyrverandi kallaði mig alskonar nöfnum Geimskip, loftbelg, ástin mín, krúttið mitt, rúsinubolla, rjómabolla og alveg helling að öðru kjánalegu.. en það skrítnasta var að þegar við hættum saman þá brá mér þegar ég fékk sms frá honum því það stóð í því Hrund mín og hann hefur ekki kallað mig Hrund síðan við byrjuðum sama fyrir ári. Hann var allta vanur að kalla mig ástina sína þannig að...