þar sem það er enn vetur og mjög kalt úti ákvað ég að koma með smá ráð til þess að forðast það að vera með sprungnar og ógeðslegar varir… til þess að halda vörunum ferskum og flottum er gott að bera A+D krem á þær á kvöldin áður en þið farið a sofa og þið vaknið með fallegar varir og engar sprungur endurtakið þetta bara á hverju kvöldi og varirnar haldast flottar allan veturinn…