satt að segja er staðreyndin sú að fólk sem er goth er kallð ósnyrtilegt og ófrumlegt því það er alltaf í svörtum fötum (eða svona flestir) mála sig mjög dökkt eru mjög margir með afar hvíta húð og með svart hár fólk telur þetta vera ósmekklegt þess vegna dæmir það goth svona mikið… en mér finnst goth bara vera hugragt fólk sem þorir að vera öðruvísi en aðrir og breytir sér ekki bara vegna þess að öðrum finnst þetta vera ljótt.. þetta er bara lífstíll sem fólk vill halda sig í og finnst...