það eru til svo margar ástæður fyrir því afhverju fólk gerir þetta… í mínu tilfelli var það útaf einelti ég fór mikið lengra heldur en bara að reykja og drekka en sem betur fer náði ég að koma mér uppúr því áður en ég gékk of langt… núna í dag sé ég ekkert smá eftir að hafa gert mömmu og pabba þetta en því miður þá er ekkert sem ég get gert til þess að bæta þeim þetta…