Sagan gerist í Apríl árið 2004 Hún stóð þarna alein í myrkrinu og vonaðist til þess að hann myndi koma. Hann sagðist koma eftir vinnu en vinnan var löngu búin en ekkert rámaði í hann. Hún beið og beið en varð ekkert vör við drengin sem hún elskaði svo heitt. Þau voru búin að vera saman síðan í febrúar. Hún gat ekki hugsað sér betri mann elskaði hann af öllu hjarta og var afar sár yfir að hann skildi ekki koma. Hún gékk heim og ákvað að hringja og gá að honum. Ljúfa rödd móður hans svaraði og...