ég hef verið vör við drauga, árur, vofur, 8eða hvað sem þið viljið kalla þetta) alveg síðan ég var bara lítið barn og heyrt alskonar hljóð og þess háttar… en núna fyrir stuttu sagði kærastin mér að þetta væri allt bar ýmindun að þetta væri ekki til… að þetta væri bara einhvað inní hausnum á manni sem maður skapar sjálfur… ég er ekki alveg að trúa þessu þar sem þetta er búið að gerast fyrir mig síðan ég var bara lítið barn… hvað segir þið er þetta ýmindun eða er þetta raunverlegt ??