Við vinirnir höfum verið að spila gurps í nokkur skipti og það er nokkuð gott kerfi… en hingað til höfum við verið að nota okkar eigin kerfi semsagt allir “stattar” eru 0-10, semsagt: dexterity, perception, strength, agility, endurance, charisma, og intelligence. og síðan er bara notaður D10 í þessu. Ef að einhver vill lemja óvin þá kastar hann á móti dex og damage á móti str(með öllum plúsum og mínusum)… very simple, lots of fun… :)