Úff… Þó maður hafi nú alist upp “in the 80's” þá getur maður ekki annað en litið aftur og hlegið að þessu öllu. 90% af tónlist, bíómyndum og tísku var algjörlega út í hött að mínu mati. En þetta var nú bara það sem var til þá, þannig að maður aldist upp við það að horfa á 10.000$ bíómyndir sem manni fannst gaman, af hlusta á öll þessi 80's lög sem hafa öll sama helvítis trommutaktinn í bakgrunninum og var síðan klæddur í föt eins og krakkar úr teiknimynd. En þetta er bara mitt álit.