Styrkur og þyngd skiptir máli, einnig skiptir cardio, sveigjanleiki og tækni máli. Þetta spilar allt inn í. Gaur sem er mjög góður í öllum eiginleikum stendur best á velli. Jarlaxle, ég er sammála þér að það séu til ræfilslegir gaurar sem geta verið mjög góðir, sbr. tælenskir Muay Thai-Boxarar. En tökum þá dæmi: Sumransak “Iron Fist” Kridram, tælenski fiðurvigtar-meistari og svo Michael “Big Mac” McDonald. McDonald er nýlegur K-1 USA champion, 95 kg, 180 cm. Það sem ég er að segja er að hann...