Aðallega að æfa fyrir keppni í einhverju sem virkar vel, t.d. Judo, Box eða jafnvel MMA. Standast þær kröfur sem þarf til að keppa í þessum íþróttum með miklum glæsileika, þ.á.m. vera í sínu allra besta formi, ekki eitthvað: “Já, ég er hérna að einhverja bardagaíþrótt 3x viku til að halda mér í formi sko”. Ég er að tala um alvöru form og svo að gera sitt allra besta.