Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Æfingavopn

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 5 mánuðum
það má nota nunchuks ef þú ert með það í æfingarskyni.

Re: Drunken Boxing

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 5 mánuðum
kæmi sér vel ef maður lenti nú í óhappi á vinakvöldi á barnum, með alkann í sér getur maður varla slegist,allaveganna ekki ég.

Re: Drunken Boxing

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 5 mánuðum
var reyndar að tala í alvöruni, er ekkert svona á íslandi?

Re: Hvað pirrar ykkur?

í Tilveran fyrir 16 árum, 5 mánuðum
ég þoli ekki FÓLK SEM BÝR TIL SVONA ÞRÆÐI!!! nei smá létt grín, en það sem pirrar mig er fólk sem reynir að halda argumenti með fáranlegum staðfestingum en er að gera sig að hálfvita en HELDUR að það hafi unnið umræðuna. og líka fólk sem tapar í slag og segir svo öllum að þeir hafi leyft mér að vinna. luls

Re: Eftirlætis/uppáhalds...

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 5 mánuðum
allir hafa sína skoðun á svona málum.

Re: Eftirlætis/uppáhalds...

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 5 mánuðum
hver segir að fantabragð geti ekki verið uppáhaldið manns?

Re: Eftirlætis/uppáhalds...

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 5 mánuðum
og er þá gefið að óvinurinn kýli þig ekki bara í andlitið í miðju múvi? nei ég segi svona, létt grín, en góð pæling, þú hugsar þetta greinilega í gegn.

Re: Eftirlætis/uppáhalds...

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 5 mánuðum
ókei, þú ert gangandi niður á laugarveg þegar einhverjir “hoodlums” hoppa á þig úr einhverju sundi. hugsarðu “æjji ég leyfi þeim bara að berja mig, vil ekki verða kærður” eða ræðstu á þá og gerir það sem þú getur (eða finnst fyndið/skemtilegt) til að vinna slaginn?

Re: Bardagalist V.S Bardagalist?

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 5 mánuðum
i dont get it =/

Re: Eftirlætis/uppáhalds...

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 5 mánuðum
svo er annað svolítið flóknara, ef þú nærð honum í ‘löggutak’ og snýrð hann niður á hnén þá er hægt að lyfta hnénu, sleppa honum og áður en hann nær neinu jafnvægi dúndra hælnum í annaðhvort hnakkann eða ofanverðann hrygginn á honum. hef ekki prófað þetta nema í sparri.

Re: Hvað er jaðarsport

í Jaðarsport fyrir 16 árum, 5 mánuðum
finndu þér eitthvað sem þú óttast og hélst aldrei að þú gætir og gerðu það, ef þú finnur adrenalínið flæða er það jaðarsport (götuslagur ekki innifalinn) i mínu tilfelli er það parkour og cityclimbing

Re: Eftirlætis/uppáhalds...

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 5 mánuðum
ég hef prófað þetta í slag á spáni(bróðir minn á hús þar sem við heimsækjum stundum um sumarið, lenti í vandræðum með einhvern óprúttinn náunga á strandargötunni.) og í sparri, auðvitað ekki olnbogann í andlitið nema laust. virkaði fjandi vel sko, endaði slaginn á spáni t.d, og mér finnst best að beygja fæturna og stökkva upp annaðhvort með uppercut eða olnbogaskot í hökuna, gæti vel verið að það sé betra variation á þessu samt.

Re: Eftirlætis/uppáhalds...

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 5 mánuðum
uppáhalds move-ið mitt í augnablikinu er að grípa um úlnliðinn þegar andstæðingurinn kýlir og toga hann áfram + hoppa sjálfur áfram með olnbogaskot í fésið = double impact

Re: Hnakkar ATH!

í Tilveran fyrir 16 árum, 5 mánuðum
það er nákvæmlega það sem ég er að reyna að slíta núna, og láta aðra fatta hvað þetta er heimskulegt. eignist ykkur líf, strákar.

Re: Muay Thai

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 5 mánuðum
ég hef bara séð á youtube og álíka það sem ég sé ekki í öðrum keppnum að á tælenskum leikjum eru keppendurnir að krjúpa við hvert horn hringsins og biðja við einhverja sérstaka tónlist.

Re: Muay Thai

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Svolítið seint að svara þessu máské, en er ekki tailenskt “old style” muay thai kallað muay boran?

Re: Hnakkar ATH!

í Tilveran fyrir 16 árum, 5 mánuðum
nei, t.d að eiga sér líf og nenna ekki að rífast á fkn huga um eitthvað svona

Re: Æfa Teakwondo

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 5 mánuðum
kannski fullseint, en mitt álit á þessu er að það gæti verið gaman að æfa taekwondo, en treystu mér, ef þú ert ekki tilbúinn í alveg fullkomna fórnun fyrir sportið er taekwondo algjört dead-end fyrir hinn venjulega mann. ég þekki folk sem æfir taekwondo og meirihlutinn af því varð verra í slag af því að æfa það.

Re: Hjálp

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 5 mánuðum
ég hugsa að það sem komist næst þessu væri einhverskonar blanda af fimleikum, taekwondo og capoiera…annars hefurðu horft á of margar bíómyndir.

Re: lol

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 5 mánuðum
AHAHAHAHA! hversu mikið leiddist manninum sem nennti að photoshoppa þetta allt?

Re: MMA

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Takk :) Vona það auðvitað ég gæti ekki ímyndað mér hvernig við myndum taka því ef það væri eitthvað að því, erfitt að hugsa um svoleiðis :O ANYWAYS STRÁKAR, ég held að við séum að breyta þræðinum hjá þessum krakka í eitthvað spjall um börn og meiðsli.

Re: MMA

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 5 mánuðum
no offence taken, buddy. ;)

Re: Hnakkar ATH!

í Tilveran fyrir 16 árum, 5 mánuðum
legstu bara í rúmið, kallinn, settu á þig stóru heyrnatólin og hlustaðu á jazz og lestu harry potter og leyfðu hnökkunum að gera það sem þeir gera best.

Re: Hnakkar ATH!

í Tilveran fyrir 16 árum, 5 mánuðum
þá varstu ekki hnakki, enginn decent hnakki mundi nokkurntíman sökkva nógu djúpt til að spila wow O.o

Re: MMA

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 5 mánuðum
með fótinn eins og hann er gæti ég stokkið jafnfætis en það yrði sársaukafullt og læknirinn sagði sérstaklega “enga áreynslu á ökklann fyrr en ég segi.” og ég fór til hann fyrir hvað, 2 vikum og hann sagði að þetta liti illa út. on another topic: ég var að pæla aðeins. fyrst að ég get núna staðið án þess að finna til þó að ég styðji mig meira við vinstri fótinn, ætti ég að birja aðeins á KI? (chi) ég hef heyrt gott stuff um það, minni sársauki og meiðsli og eftir þetta hérna nýlega væri ég...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok