það reyndar kemur sér mjög vel og maður sér tildæmis hvað mma tekur slatta af tækni úr judo, eins og mörg “lockin”. Aikido er líka mjög áhrifaríkt ef maður vill tildæmis yfirbuga andstæðing án þess að meiða hann, það er t.d erfitt að gera það ef maður hefur eingöngu þjálfað muay thai, eða eittvað því líkt. aikido er reyndar ekkert SVO líkt en maður getur séð smá influence úr hvor öðru, ég mæli sko með þessum tveim, þær eru mjög skemtilegar (svo núna er ég að leita mér að capoiera kennara, ef...