Mér þætti fróðlegt að fá svar við þessu líka. Ég er mikið fyrir svona módel, en skortur er á þolinmæðinni til að nenna að líma hana saman og mála hana hehe :P Er nýlega kominn frá Kanarí og þar keypti ég nokkur flugmódel sem þurfti bara að smella saman :P Nokkuð sáttur. En var að skoða tomstundahusid.is og þar sá ég bara módel sem maður þarf að líma saman og mála sjálfur. Ertu kannski að tala um svoleiðis eða?