Bóklegi einkaflugmaðurinn er bara 10 vikna kvöldnámskeið hjá flugskóla íslands. www.flugskoli.is svo er það bara undir þér komið hvað þú ert snöggur að safna þér upp í þessa 50 tíma sem þú þarft að útskrifast með. Einkaflugmaðurinn kostar á bilinu svona 1,4-1,8 milljónir hér heima. Fer eftir hvar þú tekur hann, hvernig vél þú flýgur og svoleiðis. Bóklega atvinnuflugið er 8-9 mánuðir í fullum dagskóla. Hann kostar milljón. Þú færð ekki inngöngu, eða það er mælt með því að vera kominn með um...