Jæja, ég fékk hl2 í jólagjöf og setti hann auðvitað um leið inn og byrjaði auðvitað að spila CS:S. En ég hef tekið eftir því að það eru bara 2 simnet serverar, og þeir eru nánast alltaf fullir. Hvernig væri að biðja simnet um að setja upp annan simnet server. Þetta hljómar eins og nöldur og er það af vissu leiti en bara. Æi ég veit ekki, en datt í hug að setja þetta inn hérna :)