Þannig er að ég er með svona media bay framan á tölvunni minni. Í gær þá uninstallaði ég usb tengjunum í tölvunni og setti þau aftur upp, en þegar ég var búinn að því og restartaði þá voru þau ekki lengur inni. og svo alltaf þegar ég er búinn að setja þau upp, og sting einhverju usb í samband, þá kemur ‘found new harware’ og ég ýti bara á next, next, next endalaust en svo þegar ég er kominn í endann, þá kemur bara: "Cannot install this hardware, there was a problem installing this hardware...