Það eru alltof margir útlendingar í liðinu. Ástæðan fyrir því að lið eins og Ipswich, Sunderland og fleiri hafa verið að gera góða hluti er að þau eru að mestu byggð upp á leikmönnum frá Bretlandseyjum og leikmönnum sem eiga auðvelt með að aðlagast ensku knattspyrnunni, lífinu á Englandi og geta lært að tala tungumálið nánast eins og innfæddir. Aston Villa gekk mjög vel á meðan það voru aðeins Englendingar í liðinu, en nú eru þeir búnir að kaupa hvern útlendinginn á eftir öðrum og gengi...