Jæja, ég átti ‘89 BMW, og keypti mér síðan ’89 Benz, og mér finnst BMWinn hafa verið miklu betri, þó Benzinn sé með meiri svona “lúxus”. BMWarnir eru STUNDUM teknir af japönskum bílum, en það er bara útaf því að gírhlutfallið er öðruvísi í bimmanum, sama með Benzann. Vélarnar þurfa soldið viðhald í BMW, en sé þeim haldið við, eru þetta miklu betri vélar en tíðkaðist í venjulegum bílum á þessum tíma. Þessir nýju bimmar eru bara frat, finnst mér, nema kannski 5, 7 og 8 serian, og nottlega...