Ef gdawg fýsir að vita það þá var V12 vélin sem kallaðist M70 var 5.0 lítra fram til ‘95 þegar módelið breyttist, en þá kom ný vél í 750 bílana, sem kallaðist M73 og var 5.4 lítra. M gerði hinsvegar 5.6 lítra vél, sem fór stundum í 750 bílana, og kallaðist hún S70, en hún var aðallega í 850 bílunum. Ábyggilega það sem þú hefur verið með í huga. Hún var 80 hestöflum sterkari en venjuleg M70 vél, og með torque uppá 406@4000. Hún kom þó miklu seinna, held ekki fyrr en ’92 eða '94. En það er...