Ok, það er alveg hárrétt hjá þér að allir geta búið til nýja galdra, og það á ekki að vera erfitt. Segðu mér eitt þó, þegar þú notar feat til að hækka galdur upp um eitt lvl, notum bara enlarged fireball dæmið, verða saving throw þá miðað við 4 lvl eða 3-ja lvl? Ef að svarið er 4 lvl þá er í raun enginn munur á því að fá þér feat, eða að læra galdurinn einu lvl-i hærra einsog hann væri með feat, og miðað við bókina þá máttu gera þetta. Ef að fireballinn er samt með saving throw einsog 3 lvl...