ok, nú byrja gæsalappastundirnar :-) - sérstaklega þarsem þú ruglar saman eðli hlutar (þ.e.a.s. allt það sem hluturinn er sem við getum ekki lýst 100%) og svo merkinguna sem við setjum á hlutinn (eða lit, þyngd, stærð, lögun, ástand, hljóð, fallegheit, innri gerð, eiginlega öll lýsingarorð sem þú getur notað um hlutinn). Ég mun kalla ‘Eðli hlutarins’ þá fyrirbærið, en annars tengja merkingu hlutar með því að kalla það ‘merkingu fyrirbærisins’, flókið er haggi … “En þarna greinir okkur á. Þú...