Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Karnage
Karnage Notandi frá fornöld 43 ára karlmaður
484 stig
Áhugamál: Spunaspil, Flug, Leikjatölvur
“Where is the Bathroom?” “What room?”

Re: Bréfberi?...

í Hugi fyrir 19 árum
Shit maður, þetta er eitt nákvæmasta svar sem ég hef heyrt. Þetta þýðir að hann er með 83.000 til 166.000 á ári. Ekki það mikill munur þar á milli er það nokkuð.

Re: White Stripes lög?

í Hugi fyrir 19 árum
White Stripes eiga það. Joss Stone coveraði það. Á fyrstu 2 diskum þeirra var reyndar mikið af coverum og “I just don't know what to do with myself” er cover af Burt Bacharach lagi held ég.

Re: White Stripes lög?

í Hugi fyrir 19 árum
Hvað ertu að bulla, auðvita var það samið af þeim. Hver helduru að hafi samið það, Joss Stone eða?

Re: lagið í veronica mars?

í Hugi fyrir 19 árum
Ertu að meina: We used to be frineds með The Dandy Warhols.

Re: Hjálp!

í Hugi fyrir 19 árum
Amm datt það í hug eftirá :/

Re: Bilun FarIce

í Tilveran fyrir 19 árum
Ég var ekki að bögga þessa litli innsláttarvillu, heldur “keyrt mig í skólann”. Ég var keyrður í skólann Mér var keyrt í skólann nota það frekar.

Re: Chaos Theory

í Hugi fyrir 19 árum
Já alveg ótrúlegt hvað það er rótgróið í fólki ennþá að við notum bara 10% heilans þó það séu mörg ár síðan það var afsannað. Fyndna við svona er líka að ef fólk trúir þessu og heldur því fram er það alveg visst um að þetta sé satt þó því sé sagt annað. Dæmi Persóna 1: Vissuru að við notum bara 10% heilans. Persóna 2: Nei þetta er bara eitthvað gamalt bull frá upphafi 20. aldar. Persóna 1: Víst þetta er alveg satt. Þó svo að persóna 2 geti bent á það hvaðan bullið er upprunið og þar með...

Re: Hjálp!

í Hugi fyrir 19 árum
Ef þú kemst ekki inná browsera hvernig fórstu þá að því að skrifa þetta?

Re: Bilun FarIce

í Tilveran fyrir 19 árum
Ég held ég hafi fengið krabbamein í augun við að lesa þessa setningu hún er svo röng.

Re: Eithvað got lag

í Tilveran fyrir 19 árum
Gott rólegt rokk lag hmmm Jæja byrjum á grunge, flest af þessu rólegt. Black - Pearl Jam Down in a Hole - Alice ‘n Chains Chloe Dancer/Crown of thorns - Mother Love Bone Given to fly - Pearl Jam Black Hole Sun - Soundgarden Alive - Pearl Jam River of Deceit - Mad Season Man In the Box - Alice ’n Chains Daughter - Pearl Jam Það er náttúrulega til meira af þessu ef þú vilt, þetta er bara svona það vinsælasta. Ég skal nefna eitthvað fleira á eftir ef ég nenni.

Re: Pizza??

í Tilveran fyrir 19 árum
Hakk, pepparoni, paprika, laukur, maísbaunir og jafnvel piparost. Því meira finnst mér oft betra þannig að við þetta mætti lengi bæta, s.s. hvítlauk, salami o.s.frv.

Re: Shadowrun hópur

í Spunaspil fyrir 19 árum
Ég bý á Sauðárkróki

Re: Shadowrun hópur

í Spunaspil fyrir 19 árum
Þetta var náttúrulega það spila sem minn hópur spilaði mest. Ég bý nú út á landi og flestir spilafélaganna fluttir suður þar sem þeir héldu áfram að hamast í þessu kerfi. Reyndar ákváðu þeir að prófa eitthvað nýtt og eru núna að spila D&D. Þeir eru að spila feitt mikið þannig ég veit ekki hvort þeir hafa tíma í annað campaign, þeir spila orðið 1-2 í viku og þá oftast um helgar langt fram á nótt. Hvaða kerfi hefðiru hugsað þér að nota. Þú veist kannski ekki að 4th edition var nýverið að koma...

Re: Lamaður fyrir néða háls!

í Tilveran fyrir 19 árum
Af því að þig langar að sjá myndband af þessu.

Re: Lamaður fyrir néða háls!

í Tilveran fyrir 19 árum
Sick dude, just sick

Re: Lag sem er kannski í Pulp Fiction en kannski ekki samt...

í Hugi fyrir 19 árum
Ha? Er þetta ekki Neil Diamond lag?

Re: Netleikir

í Tilveran fyrir 19 árum
En þú sagðir bara netleiki. Þú hefðir átta að vera nákvæmari því netleikir eru allir leikir sem þú spilar á netinu og flestum á eftir að detta í hug þessa vinsælu skotleiki og MMO leiki.

Re: Aminomethyl Propanol

í Battlefield fyrir 19 árum
Þannig að þéttuð strikaformúla væri á þennan veg CH3(NH2,CH3)CH2CH2OH Með það í sviganum sem hliðarkeðjur. Hva er þetta alkahól með oktantöluna 95?

Re: Aminomethyl Propanol

í Battlefield fyrir 19 árum
Ef þú segir mér þéttaða byggingaformúla aminomethyl Propanol

Re: Lag??

í Hugi fyrir 19 árum, 1 mánuði
Rétt hjá þeim ef það byrjar svona: Son she said, hvae I got a little story for you what you thought was your daddy is nothing but a…. While you where sitting home alone at age 13 yur real daddy was dying, sorry you didn't see him but I'm glad we talked oh I oh I, I'm still alive einhvern veginn svona

Re: Man einhver hvað myndbandið hét?

í Háhraði fyrir 19 árum, 1 mánuði
Einn að reyna að vera töff fyrir framann börnin sín http://www.hugi.is/hahradi/bigboxes.php?box_id=51208&f_id=1166

Re: lag

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Hún reyndi víst að drulla eitthvað yfir Iron Maiden og eyðileggja tónleikana þeirra. Tókst víst mjög illa og núna hatar fullt af liði hana.

Re: Green mile

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
og þá er mikið sagt þar sem Shawshank er nú bara geðveikt góð. Myndir byggðar á sögum Stephen Kings þar sem minnst er um yfirnáttúrulega hluti svíkja sjaldan. Shawshank Green Mile Hearts in Atlantis Misery Shining go fleiri.

Re: Steingervingamyndbandið

í Háhraði fyrir 19 árum, 1 mánuði
Þetta er 3ja sjávar crappið sem komið hefur upp í sambandi við Indland eftir flóðbylgjuna. Mig grunar að Graham Hancock sé á bak við eitthvað af þessu. Hann er gaur sem er búinn að reyna að sanna að Atlantis hafi verið til og nú er talað um tvær sokknar borgir hjá Indlandi, aðra rétt hjá þessum stað með beinagrindurnar, og viti menn Graham Hancock er tengdur báðum fregnum.

Re: minni líkur á krabbameini af kanabis en sígó

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Einhverstaðar las ég að það væri 50% meiri tjara í Kannabis og þess vegna væri örlítill meiri séns á að fá krabba út frá því.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok