Ég lít á D&D sem svona tactical skirmish RPG. Þetta virkar svona pínu eins og tölvuleikur líka, en það er samt hægt að hafa mjög gaman af því. Það er auðvelt og gott jafnvægi í því og það hefur engar áhyggjur af realism. Þar eru líka standard reglur sem eru mjög ákveðnar og fastar í skorðum sem getur oft verið gott. Nóg til af aukaefni þar að auki. Það er fínasta spila til að hópa saman nokkrum félugum, ráðast inn í dýflissu, drepa fullt af skrýmslum bara af því að þau er vond og græn (þarf...