Jæja, hugi hefur loksins tilgang aftur. Að safna saman mestu hálfvitum og bældum íslendingum, sem voru ef til vill alnir upp við dekrun og kæruleysi, og gefa þeim rödd á netinu undir viðurnefni. Með því að gera svo, hafa þeir loks það hugrekki sem þá skorti til að hysju upp um sig buxurnar og ópa, væla og öskra um alla þá hluti sem þeir þykjast hata í þeim tilgangi að vekja á sér mikið þurfta athygli sem þeir fengu aldrei sem börn, eða í flestum tilfellum “hafa aldrei fengið” þar sem að þeir...