Halvítar, munið eftir að setja spoiler warning. Ertu að meina að Imoen og Irenicus séu vonda hliðin (the taint of Bhaal) ef svo er skaltu spila leikinn aðeins meir. Það er örugglega rétt að Irenicus á að tákna “the taint” og Imoen er sálin sjálf. Þetta er “staðfest” þegar mann dreymir Bhaal sjálfann fyrir utan Candlekeep, maður lokkar hann inn og sálin mans segist hjálpa manni að ráða niðurlögum hans. Þetta tekst ekki því að sálin (imoen) er soguð út aður en þetta tekst.