Það eina sem ég er sammála með hérna er að mönnum (nýbúum) sem eru búið að stinga inn 9 sinnum, á einfaldlega að henda burt. Það er aðeins einn hlutur sem ég vil að verði breytt hinsvegar, og það er að nýbúar læri íslenskuna. Ég er orðinn þreyttur á að panta pizzu og fæ að heyra “Godn dagg, geddeg adstod?” og þegar maður fær að vita verðið “ detta verdur 15 krónur 50” þetta er ekki fyndið.