Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Karkazz
Karkazz Notandi frá fornöld 40 ára karlmaður
928 stig
EvE Online: Karon Wodens

Re: Hefur einhver gert sniðug nöfn?

í Final Fantasy fyrir 24 árum, 1 mánuði
Ég prófaði Rassmus, Kubbur og fleira .annig drasl. En ákvað að halda mig við upprunalegu nöfnin seinna meir.

Re: Hvernig ég vann þá

í Final Fantasy fyrir 24 árum, 1 mánuði
Vá, montrass ;Þ en þetta eru ekki allir leikirnir……… MÚAHAHAHAH!

Re: Final Fantasy X

í Final Fantasy fyrir 24 árum, 1 mánuði
Gvuð hvað við erum langt á eftir!

Re: The Cids

í Final Fantasy fyrir 24 árum, 1 mánuði
Fáránlegt! Ég hélt að þeir væru einhver tengsl á milli leikjanna en svo virðist ekki.

Jesús hoppandi kristur!

í Final Fantasy fyrir 24 árum, 1 mánuði
farðu á <a href="http://www.plasticman.org/emulation"> Plasticman </a> þú ættir að finna eitthvað þarna.

Re: Tengsl í FF?

í Final Fantasy fyrir 24 árum, 1 mánuði
Er það ekki modern að sjá eitthvað risa stórt skip flúgandi um loftin?

Re: FF5

í Final Fantasy fyrir 24 árum, 1 mánuði
Ég segi FFV Því að Neo-Exdeath var hevlíti erfiðar jafnvel með lvl99!!!!

Re: vissu þið...

í Final Fantasy fyrir 24 árum, 1 mánuði
HEFUR ALDREI NEINN DÁIÐ!?!? FOKKJÚ! Nokkur dæmi um dauða gaura! FFIV (held ég) Tvíburar fórna sér til að forðast daupða hjá veggjum! Ninjan (man ekki hvað heitir) Sprengir sig upp í einhverjum turni. Einhver gamall kall drap sig með öflugum galdri (meteo) FFV: Hér deyr gamli kallinn GALUF í voða fight við vonda kallinn, en dótturdóttir hans hleypur í skarðið. Þetta eru bara nokkur dæmi um fjöldamorðin í leikjunum!

Re: Carectar

í Final Fantasy fyrir 24 árum, 1 mánuði
Mér finnst: Shadow í FF6 (hann er svo kúl) og líka Cyan þaðan!

Re: góðir

í Final Fantasy fyrir 24 árum, 1 mánuði
Myndin mun kikka rass!

Re: Heimurin

í Final Fantasy fyrir 24 árum, 1 mánuði
Þeir hétu ekki neitt sérstakt, ekki neitt sem ég man allavega!

Re: Ekki fleiri myndir frá Square í bráð :(

í Final Fantasy fyrir 24 árum, 1 mánuði
Varðandi fleiri leiki: Er ekki FFXI að koma út í japan? Ég sá það einhverstaðar, oh well!

Re: Vááá!!!

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 24 árum, 1 mánuði
Whoa?! Does anyone need THAT many?

Re: Gimme info on Elmister...... (romance)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 24 árum, 1 mánuði
Það líður oftast MJÖG langur tími á milli þeirra stunda sem Jaheira talar (romancar) við þig. Bara vera þolinmóður!

Re: Jæja, tími til að leggja skóna...uh... BG á hilluna!

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 24 árum, 1 mánuði
Mig langar svona eiginlega að gera það em ég á ekki Icewind Dale! Þyrfti að kaupa hann + HOW!!! Kannski í framtíðinni.

Re: gott borð

í Blizzard leikir fyrir 24 árum, 1 mánuði
HUNTERS!!! (allavega er það MITT val)

Re: :)

í Blizzard leikir fyrir 24 árum, 1 mánuði
Spilið það sem þið viljið vera og segið þetta aftur!!!! }:-( Og ekki skiða örðum að vera eitthvað sem þeir vilja ekki vera!

Re: StarCraft á Skjálfta 2|2001???

í Blizzard leikir fyrir 24 árum, 1 mánuði
Skjálfti virðingu? Sorry, ekki frá mér!

Re: hjálp Chapel key

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 24 árum, 1 mánuði
Ertu að tala um lykilinn í Firkraags dungeon? Ef svo er hefur lykillinn enga þýðingu (sem ég hef fundið) Man að hafa lesið eitthvað um þetta, að þetta stjórnaði hvort maður gæti sofið í chapel, eða eitthvað þannig. (þetta er eins og með cobblestone í torment! sumir sögðu “ It´s actuaclly a karach sword” en aðrir sögðu it´s just a rock!)

Re: BGII:ToB preview á Gamespot.com

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 24 árum, 1 mánuði
Mig vantar ðening til að kaupa allt þetta ! GARGH!

Re: Höldum upp á þetta með...

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 24 árum, 1 mánuði
NeiNeiNei! Ég er með lista! Devitos er MJÖG góðar! Dominos = ok en gera alltof mörg mistök (“Ha, átti EKKI að vera laukur?”) Little Cecar= Fínt maður! Vantar bara helvítis heimsendingu! Papa Johns= ?? I dunno! Pizza Hut = Ét ekki þaðan! Pizzahöllin(húsið?) = Fínar, en léleg afgreiðsla og dýrar! Pizza 67 = LAAAAAAAAAAAAAAAAANGUR biðtími!!! En fínar pizzur! Man ekki meira = Fínar en……. úps!

Stigahóra :)

í Blizzard leikir fyrir 24 árum, 1 mánuði
Ó sjúr! Læk ví kant sí þrú ðat! Nei, nei. Ég trúi þér! Kannski!

Re: Hjaltirnar á equalizer

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 24 árum, 1 mánuði
Bara þótt að sumt fólk hafi ekki náð -ng -nk reglunum þá þýðir það ekki að þau séu hálvitar. Líttu í eiginn barm eða drullastu í burtu. Mig laNGar að vera ríkur Ég hugsa þuNGa þaNKa! Var einhver að baNKA?

Re: Hjaltirnar á equalizer (spoiler)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 24 árum, 1 mánuði
Það er gott að sjá að EINHVER annar hefur áhuga á The Equalizer! Það er einhverstaðar í underdark, annaðhvort í Beholder city eða á Ogre vörðinum í Mind FLayer city.

Re: Watcher's Keep

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 24 árum, 1 mánuði
Og bara útaf þessum mistökum er búið að drepa fimm manns! No, not really!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok