Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Karkazz
Karkazz Notandi frá fornöld 40 ára karlmaður
928 stig
EvE Online: Karon Wodens

Re: Hvernig á að ná í Final Fantasy 1 til 6

í Final Fantasy fyrir 24 árum, 1 mánuði
Er það bar ég eða OWNAR PLASTICMAN KERFIÐ!!!!!!!?

Re: Fyrir þá sem spiluðu FF2/FF4 og FF3/FF6

í Final Fantasy fyrir 24 árum, 1 mánuði
Hmmmmmmmm hvernig gastu notað tvíburann þar sem að HANN DREPUR SJÁLFAN SIG!!!!!!! !/&$!/(&!/$MOTHA")=!!)#! Sheesh!

Re: Willie? Spurning!

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 24 árum, 1 mánuði
O jæja það skiptir ekki máli í endann! Þar sem maður getur orðið “SUPERMAN”!!! :)

Re: Leyni-endingar í FFVI?

í Final Fantasy fyrir 24 árum, 1 mánuði
Nánari útskýringar: Þessi mynd var einsog ég sagði = RUGL OG KJAFTÆÐI! og þú færð Cyan til að fyrirgefa sér eða sálu sinni ef þú ferð til DOMA (hét kastalinn það ekki annars?) og sefur í rúmunum þar, þá koma einhverjir draumapúkar sem að leiðir til heljarinnar bardaga og seinna meir enda kalls sem að er alveg að fara með sálu Cyans. Eftir að hann er dauður talar Cyan við dauðu konuna sína og son og blbalblabla hann fyrirgefur sér fyrir að “láta” þau deyja. Ég veit að það er erfitt að lesa...

Re: NwN clan :)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 24 árum, 1 mánuði
Ég “gæti” haft áhuga. Við bara sjáum til eftir að ég er búinn að næla mér í leikinn!

Re: Baldur's Gate 1 - Betri en BGII???

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 24 árum, 1 mánuði
Man ekki hvað hann heitir en ég man eftir honum úr bg2 tutorial!

Re: Vááá!!!

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 24 árum, 1 mánuði
Hvernig getur þetta þá verið Paladin class? Shit man! This is weird! Geturu sagt mér eitthvað f´ra kröftunum þeirra? Smá komment um auka klassana sem þeir eru að gera: Það er fáránlegt að gera þá því að það þyrfti að útskýra hvernig maður hefði orðið tildæmis Anti-paladin (af því að maður gat það ekki í BG2)

Re: Baldur's Gate 1 - Betri en BGII???

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 24 árum, 1 mánuði
Hefurðu aldrei heyrt setninguna “ The original is always best!” ?

Re: Hvað mun Bioware gera með high level druid reglur?

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 24 árum, 1 mánuði
Hvað er verið að tala um ? ódauðlegir? Það skiptir engu! Því að um elið og maður deyr þá fer (essenceið) manns aftir til Bhaal! og að ferðast á milli vídda? Shit man! That aint natural!

Re: Sniðugar setningar

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 24 árum, 1 mánuði
Hmmm, bæta dálitlu við með Nordom. ATH þetta er kannski ekki alveg orðrétt! Nordom: Attention, Annah! A question! Is your tail used to indicate your current aggresiveness? Annah: What are you in about you piking rattle-box?! Nordom: It appears that my assumption was correct! DANGER! DANGER! ——————————————————- Nordom: Attention, Morte! How do you stay aloft? Morte: Flatulence (vindverkir?) you idiot! Flatulence! ———————————————————- (alls ekki rétt skrifað, man ekki hvernig þetta var alveg)...

Re: karakterar í FFX

í Final Fantasy fyrir 24 árum, 1 mánuði
Díses! Hvað eruð þið að pæla svona langt fram í tímann! Njótið bara FFIX, og bíðið þangað til að hann kemur út ok?

Re: Vááá!!!

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 24 árum, 1 mánuði
Uh, viltu þá deila með mér hvað anti-paladin er?

Re: Map af Forgotten Realms

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 24 árum, 1 mánuði
“Would you feel better if at least I thanked you?” Ég þakka erfiðisvinnuna!

Re: Vááá!!!

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 24 árum, 1 mánuði
Ekki mér, fari það kolbölvað!!!!

Re: Final Fantasy Sprengja

í Final Fantasy fyrir 24 árum, 1 mánuði
Við hverju bjóstu? Það er ALLTAF sprengja þegar eitthvað nýtt kemur.

Re: Forgotten realms archives

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 24 árum, 1 mánuði
Helvítis eldgömlu copy protection!!! (ég á manualinn á KQ þannig ef þig langar að spyrja………….)

Re: Greinar - 20 af 29 á korkana

í Final Fantasy fyrir 24 árum, 1 mánuði
Það hefði verið gaman að koma með dæmi því að ég veit ekkert hvað þú ert að tala um!!!!

Re: Vááá!!!

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 24 árum, 1 mánuði
Whoa maður! Ég tók ekki eftir þessu fyrr en þú sagðir það! Þvílík mistök!

Re: Lífið,Tilveran og Final Fantasy

í Final Fantasy fyrir 24 árum, 1 mánuði
Ég kann inná FFI - VI MJÖG vel, en ég er ekkert mikið að pæla í hinum (playstation rugl!)

Re: Jæja, tími til að leggja skóna...uh... BG á hilluna!

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 24 árum, 1 mánuði
Hmm, kannski maður geri það bara!

Re: Skrítið með Ofurhugana hér á Final Fantasy...

í Final Fantasy fyrir 24 árum, 1 mánuði
Uh, virkar ok hjá mér!

Re: Nokkrir hlutir sem Torment hefur yfir BG IWD etc.....

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 24 árum, 1 mánuði
Ég er með hann :D!!! En hurru? Segðu mér hvernig gerði ég aftur FULL INSTALL + NO CD? Man ekki!

Re: Info um Nizidramanii'yt og Thaxll'ssillyia

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 24 árum, 1 mánuði
Loksins einhver sem getur skrifað Nöfnin á þessum kvikindum! Nizidramanii'yt og Thaxll'ssillyia!

Re: Chrono Trigger kemur aftur!

í Final Fantasy fyrir 24 árum, 1 mánuði
(sigh) þarf maður virkilega að kaupa sér þetta til að fá nokkrar auka lousy endingar? Eða er eitthvað meira? Chronotrigger er já án efa BESTI FOKKIN leikurinn sem er til! (auk annara :Þ)

Re: Omega Weapon

í Final Fantasy fyrir 24 árum, 1 mánuði
Hmmmmmmmmm, þetta er eins og OMEGA skrímslið í FFV GEÐVEIKT ERFITT!!!!!!!!!!! En þegar það króknar þá fær maðiur proof of Omega ATH: Omega gæti verið eitthvað annað nafn (minnislaus!!!)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok