Jæja, nú er kominn tími til að prófa smá greinaátak. Næstu 2 vikurnar, dagana 3.-17. mars bið ég alla sem vettlingi geta valdið að virkja sápuáhugamálið með því að semja grein um uppáhalds sápupersónuna sína, lágmark ca. 300 orð. Veljið þá persónu sem þið haldið mest upp á og skrifið svolítið um hana. Nokkrir punktar: Nafn persónu, fjölskylda, vinir, útlit, hegðun o.s.frv. Nafn leikara og eitthvað fleira ef þið vitið um leikarann. Ykkar mat á persónunni, hvað gerir hana svona sérstaka, hvað...