Sápuáhugamálið er í 24. sæti í júlí af öllum áhugamálum á Huga, ásamt, forsíðu, kasmír, Egó o.fl. Þetta er enn þá nokkuð gott þó við höfum smávegis dalað í sumar, sem er ekki nema von þar sem fólk er í fríum. Sápur höfðu 24.328 í júlí. Stöndum okkur áfram vel, endilega farið að senda inn fleiri greinar. Karat.