Þetta er gömul mynd af Kerry Bishop sem var í Nágrönnum fyrir allmörgum árum síðan. Mér fannst svolítið gaman að setja þessa mynd hér inn þar sem þetta er Mamma hennar Sky og margir sem stunda áhugamálið í dag sáu hana ekki í Nágrönnum. Hún minnir mig mjög svo mikið á Sky, eða Sky á hana réttara sagt. Mér sýnist myndin vera frá deginum þegar hún dó, en þá var hún einhvers staðar að mótmæla andaveiðum ef ég man rétt. Myndin er sem sagt tekin á þeim stað sem Sky fór á með David að reyna að...