Hér er önnur mynd af þeim Kerry og Joe Mangel, en ég sendi mynd af Kerry fyrir nokkrum vikum síðan. Þetta er sem sagt fyrir þá sem ekki vita Kerry Bishop sem var móðir Sky. Joe er stjúppabbi hennar, en eins og þið vitið er hún með ættarnafnið hans. Það er svolítið gaman að þessari mynd, þið sjáið hvað Kerry er spes á brúðkaupsdeginum.