Jæja, svo virðist vera sem forræðismálinu um Peter, son Bridgetar í Leiðarljósi sé lokið. Fyrir þá sem ekki vita hafði Bridget gefið son sinn til ættleiðingar, eiginlega gegn vilja sínum til Billys og Vanessu Lewis. Þar sem Billy var kominn í fangelsi og Vanessa var að skilja við hann vildi Bridget endurheimta son sinn sem hún sá mjög eftir að hafa gefið frá sér. Bridget hafði lagfært líf sitt þannig að hún gat alið son sinn upp og allt leit út fyrir að svo gæti farið. Vanessa vildi alls...