Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Life wants? (1 álit)

í The Sims fyrir 16 árum, 11 mánuðum
ég er með 2 spurningar, fyrir þá sem vita meira en ég um sims : 1. Ef maður uppfyllir ‘'life wants’' hverju breytir það? 2. Hvað þýðir ‘'Graduate 3 children from collage’' (einn með svoleiðis hjá mér)

The love song (8 álit)

í Ljóð fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Bara svo þið vitið það er þetta fyrsta enska ljóðið mitt. I sit alone, all night long and listen to your favourite song, wich you singed to me every day you had a good voice, i have to say. The song was about lovers who lived in a cove its a true story about true love. After the song you proposed to me, it was cute and clever but now you're gone, forever.

Plastsystur 2.kafli (3 álit)

í Smásögur fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Hún tók bolta af litlu skrifborði í horninu og spurði hvort ég nennti út. Ég játaði því og við gengum út, við fórum í boltaleik, þá fann Eina sniðuga leið til að brjóta reglurnar og græða vel á því um leið. Ég varð pirruð og skammaðist í henni, þá fór hún inn, erfitt að vingast við hana í bili. Tveir dagar liðu og fimmta daginn hringdi hún í mig og sagðist vilja hitta mig fyrir utan húsið hennar. Ég kom og þar var hún með þrjá litla krakka, tvíbura sem voru um þriggja ára og pínulítið barn í...

Pakki til mömmu (0 álit)

í Ljóð fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Jólatréð stendur í stofunni hjá mér undir því er pakkinn frá þér. Í matartímanum er ég að verða gal inn í mér bergmálar pakkatal. Loksins opna ég pakkan frá þér spenningurinn deyr innra með mér. Í pakkanum eru buxur og sokkar ullarpeysa og tungulokkar. ,,Afhverju?’’ græt ég í kokkinn grenja meira og snýti mér í sokkinn. ,,Kannki hélt hún þú vildir þetta, en í mínum pakka var lambhúshetta’’ svaraði kokkurinn hann var orðinn slímugur, sokkurinn. Allt í einu mundi ég eftir kortinu frá þér á...

Neikvætt ljóð um veturinn og snjóinn. (3 álit)

í Ljóð fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Snjórinn er hvítur, hvítur eins og þrastarskítur. Ískaldur og blautur, eins og ónýtur grautur. Minnir mann á jólin og ryðgar hjólin. Skemmir trén svo þau svigna bíða þess að byrji að rigna. Veturinn, rómantískasta árstíðin, rosalega rómantísk, élhríðin. Veturinn ber kuldann með sér og ég í missheppnuðum tilraunum reyni að ylja mér.

Hatur (2 álit)

í Ljóð fyrir 16 árum, 11 mánuðum
áður en þið lesið þetta, þurfið þið að vita, að þetta ljóð er ekki um neinnn, til neins eða sýnir neitt um tilfiningar mínar, og ég veit ekki hvaðan ég fékk inblástur, samt er það komið saman að ljóði hérna; Ég þoli ekki að vera nálægt þér, Þegar það gerist reiðist ég innra með mér. Hvernig þú hlærð og gerir þig sæla, Er ég beinlínis við það að æla. Þér finnst smart að vera í peysu úr ull, Á meðan er ég hatri full. Þú heldur að þú sér vinkona mín, En í rauninni er það lygin þín. Ég skálda...

Sviti (18 álit)

í Skóli fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Það er málið, að kennarinn minn svitnar alveg rosalega mikið, alveg í lítrum örugglega, það er ógeðslega lykt af honum og þar að auki gengur hann í leðurfötum, hannn er pirraður allan daginn og æpir á okkur, flestir krakkarnir í bekknum, allir nema einn, ‘'hata’' hann. Enginn vill rétta upp hönd til að fá hjálp hjá honum vegna fýlunnar, þessvegna er ég oft í vandræðum, ég vil líka komast hjá því að fá ógeðfellda svitalyktina yfir borðið mitt, en ég þarf oft hjálp. Hver er ykkar skoðun? ætti...

Plastsystur 1.kafli (2 álit)

í Smásögur fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Hún stóð þarna, sakleysisleg með ljósa hárið sitt greitt í tíkó, í rauða skólabúningnum með bækurnar þétt upp við sig. Hann var viðbúinn að stríða henni og stökk af stað til að hrinda bókunum úr örmum hennar á gólfið, hún var viðbúin og færði sig og fellti hann með fætinum. ,,Vogaðu þér ekki að gera þetta aftur!’’ Sagði hún og steytti hnefanum að honum, hann ýlfraði lágt en hún steig bara á hann með hægri fætinum og og leit á mig ,,hvað er málið með þig, gleraugnaglámur?’’ Ég geng ekki með...

Er ég að deyja? (13 álit)

í Dulspeki fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Ég er að spá í hvort ég sé við það að deyja, mig hefur dreymt fjóra furðulega drauma:: 1. Kannist þið við teiknimyndasöguna Galdrastelpurnar? Mig dreymdi að ég væri orðin svoleiðis og aðal-gaurinn í ‘Kandrakar’ hrinti mér ofan í holu og sagði mér að deyja þar. 2. Hópur af hundum voru inn í skólastofunni minni, með svarta plástra í kross yfir kjaftinn svo þeir bitu ekki, samt reyndu þeir allir að bíta mig. 3. Stelpurnar í bekknum og ég vorum í náttfatapartýi og ætluðum í ‘læknaleik’ og ég...

nightlife öryggi?? (7 álit)

í The Sims fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Hefur einhver farið í fatabúð í nightlife og látið simsann máta föt í búningsklefanum sem fylgdi með nightlife? og tekið eftir myndavélinni efst? en allavega, alltaf þegar maður lætur sim máta í svoleiðis klefa, þá bognar myndavélin og kíkjir inn um lítið gat, semsagt fylgjist með þegar simsarnir skipta um föt! þvílíkur perraskapur… vildi bara koma þessu á framfæri

Hlutir á ská og 10 hæða hús? (9 álit)

í The Sims fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Kann einhver svindlin til að setja hluti á ská og fleiri hæðir á hús??

Speglar (6 álit)

í The Sims fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Hvað á maður að gera ef það speglast ekki í speglinum hjá simsunum??

Eftirminnilegir draumar (24 álit)

í Dulspeki fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Ég elska drauma og allt sem því tengist. Mig langar bara til að heyra eftirminnilegustu drauma ykkar. Tilgangurinn er enginn, og að sjálfsögðu engin skilda. Sjálf á ég engann mjög eftirminnilegann draum, mig dreymdi samt einu sinni, stuttu eftir að hafa séð myndina ‘'Mjallhvít’' í fyrsta skipti, að það kæmi maður út úr speglinum og kyrkti mig. Sjálf horfði ég bara á, var ekki inn í sjálfri mér. Ég var lítil og grenjaði mikið þegar ég vaknaði…

Eitt tár, tvö tár númer 2? (3 álit)

í Smásögur fyrir 16 árum, 12 mánuðum
ég er að spá í að gera framhald af sögunni sem ég gerði; eitt tár, tvö tár, það er að verða tilbúið en mig vantar einhvern til að lesa yfir?? einhver sem býður sig fram?

Lýs? (6 álit)

í Hundar fyrir 16 árum, 12 mánuðum
Hundur vinkonu minnar er með skrítin svört korn í feldinum, á bakinu, sem hafa verið í u.þ.b. 2 vikur, maður getur kroppað það af, það er eins og þetta sé sár eða einhvað, kannast einhver við þetta? Ef svo er veit einhver hvað hún á að gera í þessu(vinkona mín)?

Fiskar fyrir byrjendur?? (10 álit)

í Fiskar fyrir 17 árum
Ég er að spá í að fá mér stórt fiskabúr með fiskum sem geta eignast unga, er einhver sem mælir með ákveðinni tegund fyrir svona byrjendur. Hef baara átt gullfiska…

þar var kisinn heppinn (0 álit)

í Kettir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
einu sinni lenti kötturinn minn hann Skuggi í bílslysi, ég ætlaði bara að gráta úr mér augun þangað til að pabbi fór til að sækja hann. hann hringdi síðan í mömmu mína og sagði að hann hefði aðeins tognað í kjálka, eftir þetta var hann ekki nálægt því að vera eins mikill mathákur og hann var. en hann er að verða 2ára þannig að hann er ekki jafn lítill og á myndinni. en þarna er hann í pössun hjá ömmu minni á meðan við vorum uppi í bústað í heila viku. p.s.ég er ekki eldri en 11, ég er 10 ára
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok