Vala var aldrei söm eftir að einkasonur hennar fannst hvergi. Hún kenndi Hring um. ,,Þú hræddir hann! Þú hefðir átt að gefa honum þessa minnisbók seinna, hann þarf ekkert á henni að halda núna. Þú hefur hrætt hann burt frá okkur, aumingja drenginn’’ reifst hún grátklökk. ,,Vala, ég gerði það sem ég taldi rétt, kannski langaði honum að breyta til. Ég veit að þetta er ekki mér að kenna!’’ sagði hann pirraður. ,,Víst er þetta þér að kenna, núna er strákurinn minn eitthverstaðar úti, blautur og...