Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Kallisto
Kallisto Notandi síðan fyrir 20 árum, 3 mánuðum 36 ára kvenmaður
332 stig
'The entire Fleet knows that this man tried to stab me through the neck. And you missed! Butterfingers!'

Re: Hárið mitt

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 7 mánuðum
það má vel vera, en það er ekki málið. Ég geri stafnsetningarvillur, en ég bið ekki lið sem ég er búin að vera með stæla við um að afsaka þær.

Re: Hárið mitt

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Af hverju ætti eitthver að afsaka stafsetningarfötlun þína þegar þú ert með svona diss?

Re: Hárið mitt

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Ertu hérna á stolinni kennitölu?

Re: Hárið mitt

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Ég mundi aldrei fyrir mitt litla líf vilja fá mér þetta lúkk þar sem það er ekki minn stíll. En ég dáist að þér fyrir að þora, og þakka þér fyrir að lífga uppá mannflóruna :)

Re: Náttbuxur!!!

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Extra round verandi auka skot í byssu… og þetta er úr film noir influencuðum tölvuleik sem heitir Grim Fandango :)

Re: kronkron

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Í átt að austurstræti… frá hlemmi. Þúveist, niður brekkuna. :)

Re: Náttbuxur!!!

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Ég held að það fari í fáa fyrir alvöru þegar um er að ræða 15 ára stelpuhóp að kaupa sér kók í næstu sjoppu. Hins vegar finnst mér sóðalegt þegar að fólk mætir svona í vinnuna. Mér finnst það vera merki um að verslun sé búlla ef að starfsmennirnir eru allt pre-teen kjánar í náttbuxum. Það er ekki rétta leiðin til að sinna þjónustustarfi.

Re: Náttbuxur!!!

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Alltaf þegar þú skiptir um undirskrift er ég viss um að komið sé að því að ég verði ekki sammála henni… svona einu sinni, til tilbreytingar. En það bregst ekki… þær eru alltaf eins og talaðar úr mínum munni. Bætt við 18. mars 2008 - 03:32 Nema bara, þúveist… betur orðaðar…

Re: kronkron

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Þegar þú ert á leið niður Laugarveg þá er KronKron á hliðargötu niður til hægri, beint áður en þú kemur að Kjörgarði.

Re: Sjálfsmynd◄3

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Á skalanum 1-10, hversu ótrúlega sniðugur og witty finnst þér þú vera akkúrat núna?

Re: Leggins

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Ég var nú bara að meina að áður fannst þér 5.990 lítið en síðan finnst þér þú ekkert geta sagt um það. En ég skil.

Re: Leggins

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Hvernig kemur það allt í einu málinu við?

Re: Leggins

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Finnst þér 6þúsund í alvörunni ekki mikið fyrir leggings??

Re: Stææææærðfræðiii

í Tilveran fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Það er kannski ekki fræðihugtak, en þá meina ég að manneskja fúnkeri vel félagslega, sé með sæmilega rökhugsun ofl. Idiot Savants eru t.d. ekki almennt greindir, t.d. með mjög lága félagsgreind, en kannski ansi greindir á tónlistarsviði.

Re: Stææææærðfræðiii

í Tilveran fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Ég tel mig vera gáfaða, en ég rétt komst í gegn um stærðfræði 103, skreið með fimmu. Stærðfræði hentar bara ekki öllum neitt frekar en annað. Kemur almennri greind ekkert við.

Re: Enn ein sársaukaspurningin...

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Vildi bara þakka ykkur öllum sem svöruðu, þetta hefur hjálpað þótt svörin séu mismunandi :)

Re: Enn ein sársaukaspurningin...

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Heppna kvikindi Now here's hoping… :)

Re: Enn ein sársaukaspurningin...

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Nei ég get skilið það… hafði bara heyrt fólk reyna :)

Re: Enn ein sársaukaspurningin...

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Ég skil… sá bara eitthver lýsa tilfinningunni að vera tattúveraður eins og að vera klóraður mjög fast.

Re: MR-ingar?

í Skóli fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Það er ekki common sense… sumir hafa þetta bara í sér og aðrir ekki. Lífsleikni er common sense, sem og félagsfræðin sem kennd er í grunnskólum. Annað ekki. Annað snýst um hæfileika til að læra, ekki gáfur.

Re: Malfoycest - Þvaður

í Harry Potter fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Já… en ég skil þetta ekki :) Hef aldrei heyrt strák segja að hann fatti ekki þetta með lesbíur.

Re: Tekknó dóp drykkja aðal vandamálið í dag? NEI!

í Tilveran fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Ég skil það að þú ert bara að fokka í fólki með þessum korki… og ég ætla ekki að segja þér að eignast líf. Hins vegar skil ég bara ekki hvernig þetta er eitthvað rosa sniðugt… ?

Re: TAN!

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Jesus Christ Bobby segi ég nú bara

Re: Nikki Reed

í Fræga fólkið fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Afhverju skammastu þín fyrir að hafa haldið upp á Thirteen? Vel gerð, vel leikin og umdeild mynd. Ekkert til að skammast sín fyrir þar.

Re: Dómur fallinn

í Netið fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Hugsa þær “Once a thief, always a thief”?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok