Temmileg grein en mætti vera betur skrifuð þ.e. vanda málið betur og ekki rokka fram og aftur í tíma. Á hvaða skólastigi var þetta ritgerð, ef ég má spyrja?
Ég geri ósjálfrátt ráð fyrir að strákar í fatahönnun/snyrtifræði/hárgreiðslu séu hommar… en samt veit ég um nokkra straight sem eru í slíkum námum… finnst þeir ekkert vera kvenlegri fyrir vikið. Þetta er bara spurning um hverju maður venst.
Þú mættir, eins og eitthverjir að ofan hafa sagt, láta eitthvern lesa þetta yfir fyrir þig áður en þú sendir inn. Síðan máttu líka taka fram að þetta sé heitt/kalt í unglingatísku. Ekki almennri kvenfatatísku.
Ég hef ekkert á móti leðri þar sem það er gert úr nautshúð og ég vinn mig hvort eð er í gegnum svona 30 steikur á ári. Þetta með refapelsa er síðan allt annað mál.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..