Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Kallisto
Kallisto Notandi síðan fyrir 20 árum, 9 mánuðum 36 ára kvenmaður
332 stig
'The entire Fleet knows that this man tried to stab me through the neck. And you missed! Butterfingers!'

Re: svart naglalakk

í Tíska & útlit fyrir 17 árum
Nei, ekki minn smekkur. Ekki nema þú sért Johnny Depp. Hann gæti verið með gervineglur og í tútúi en samt verið sexí.

Re: J.K. Rowling - ritgerð

í Harry Potter fyrir 17 árum
Temmileg grein en mætti vera betur skrifuð þ.e. vanda málið betur og ekki rokka fram og aftur í tíma. Á hvaða skólastigi var þetta ritgerð, ef ég má spyrja?

Re: strákur að vera snyrtifræðingur eða fatahönnuður?

í Tíska & útlit fyrir 17 árum
Ég geri ósjálfrátt ráð fyrir að strákar í fatahönnun/snyrtifræði/hárgreiðslu séu hommar… en samt veit ég um nokkra straight sem eru í slíkum námum… finnst þeir ekkert vera kvenlegri fyrir vikið. Þetta er bara spurning um hverju maður venst.

Re: '89kvk&'90kk par langar í kríli

í Börnin okkar fyrir 17 árum
Ég er sammála með biðina… en heldurðu í alvörunni að maður verði eitthverntíma 100% viss um að viðkomandi sé lífsförunautur?

Re: Englahár

í Tíska & útlit fyrir 17 árum
:') *high five* Bíddu ég er ekki alveg búin að ná því… hvað er englahár??

Re: örvent og rauðhærð!

í Tíska & útlit fyrir 17 árum
…Hvað í fjandanum var þetta nú?

Re: örvent og rauðhærð!

í Tíska & útlit fyrir 17 árum
Kind of like vampires.

Re: örvent og rauðhærð!

í Tíska & útlit fyrir 17 árum
Ég er rauðhærð. Að vísu rétthent. En rauðhærð… og ég tek þetta ekkert nærri mér. Þú verður að læra að taka gríni :)

Re: '89kvk&'90kk par langar í kríli

í Börnin okkar fyrir 17 árum
Orðlaus? Já kannski. En punktalaus ertu ekki blessaður.

Re: '89kvk&'90kk par langar í kríli

í Börnin okkar fyrir 17 árum
Ekki koma með nýja manneskju inn í þennan heim fyrr en þú hættir að þurfa að spurja ókunnuga álits á því á netinu.

Re: '89kvk&'90kk par langar í kríli

í Börnin okkar fyrir 17 árum
Tvítugsaldur eru árin 10-19 ára. Þrítugsaldur hins vegar er 20-29. Við erum með aðrar reglur í íslensku heldur en ensku :)

Re: Hróarskeldu miði til sölu

í Rokk fyrir 17 árum
Verð farin í aðra utanlandsferð áður en Roskilde klárast … verð víst að fresta þessu um ár eina ferðina enn :/ heh

Re: heitt og kalt

í Tíska & útlit fyrir 17 árum
Já, converse skóm finnst leiðinlegt að reima.

Re: heitt og kalt

í Tíska & útlit fyrir 17 árum
Þú mættir, eins og eitthverjir að ofan hafa sagt, láta eitthvern lesa þetta yfir fyrir þig áður en þú sendir inn. Síðan máttu líka taka fram að þetta sé heitt/kalt í unglingatísku. Ekki almennri kvenfatatísku.

Re: Gerfi leður?

í Tíska & útlit fyrir 17 árum
Ég hef ekkert á móti leðri þar sem það er gert úr nautshúð og ég vinn mig hvort eð er í gegnum svona 30 steikur á ári. Þetta með refapelsa er síðan allt annað mál.

Re: Hróarskeldu miði til sölu

í Rokk fyrir 17 árum
Ohh… ég vildi að þessi bölvaða hátíð væri búin 2 dögum fyrr. Þá kæmist ég loksins :/

Re: seinast?

í Rokk fyrir 17 árum
Á áramótunum. Við Pál Óskar. það var bara mjög góð hugmynd akkúrat þá að drekka mjög mikið og hrista svo hausinn. Við enduðum á því að slamma.

Re: Ég er að drepast !! HJÁLP!!

í Rokk fyrir 17 árum
HAHAHAHAHAHAHAHAHAHA

Re: Angelsweet/Engillin skítt með hana

í Rokk fyrir 17 árum
Nei. Lúsífer hins vegar var fallinn engill. Þótt “Lúsífer” nái yfir djöfulinn stundum, þá er þetta ekki sami einstaklingurinn.

Re: Leiðinlegasta íslenska bandið ?

í Metall fyrir 17 árum
Ég verð að viðurkenna að ég skil ekkert sem þú ert að segja. En mér finnst skrítið að þú hafir heyrt glænýja tónlist á gullbylgjunni.

Re: Leiðinlegasta íslenska bandið ?

í Metall fyrir 17 árum
Gullbylgjan?

Re: Bikini frá VS.. þau sem mér finnst flottust :)

í Tíska & útlit fyrir 17 árum
Bikini nr. 2 og sundbolurinn eru langflottustu sundfötin þarna. Margt annað flott samt… en mér finnst fyrsta bikini-ið ekkert spes :/

Re: Samkynhneigð...

í Tilveran fyrir 17 árum
:')

Re: Tvær ákaflega mikilvægar spurningar!

í Tilveran fyrir 17 árum
Hugh Laurie er illa sexy
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok