Sjálfstæðisflokkurinn er hægra megin við miðju, Vinstri grænir obviously vinstra megin. Hægristefna hentar efnaðara fólki, fær oft frekar efnahaginn til að blómstra, eykur útrás og almennt eflir og frelsar viðskiptalífið. Vinstristefna passar upp á jöfnuð, snýst ekki jafnt um að verða bestir og stærstir í núinu heldur að fyrst og fremst hlúa að umhverfinu og sjá til þess að enginn verði eftir í kapphlaupinu.