Þá hugsa ég að munurinn komi aðeins almennilega fram í hári sem virkilega þarf á þessu að halda. Vinkona mín, sem er með frekar fínlegt og þunnt hár, getur alveg eins notað keramik járnin úr Elko, og þau virka frábærlega. Ég hef hins vegar átt þannig, og gafst upp. Það tók of langan tíma (að mínu mati, ég er mjög óþolinmóð:p) að hitna, og virkaði ekkert á hárið á mér. Síðan keypti ég svona á hárgreiðslustofu sem getur sléttað fullkomlega mitt þykka og frekar grófa hár, á innan við 10...