Skemmtilegar bækur, og ég hef lesið þær allar…sumar oftar en aðrar :) Ég er nokkuð sammála þér með uppáhaldspersónurnar, nema reyndar Þulu… Eina vandamálið með bækurnar er í raun það að mér finnst sömu persónurnar endurholdgast kynslóð eftir kynslóð undir nýju nafni… Það er blíða og góða unga konan…og síðan þessi göldrótta, ástríðufulla, uppreisnargjarna (sem er í sumum tilfellum með brókarsótt) Mér fannst t.d. Silja, Anna María og Saga vera sama manneskjan… og síðan Sunna, Villimey, Þula,...