Enda eins og sögukennarinn minn útskýrir muninn á konungsdæmi og keisaradæmi, konungsdæmi er þannig að einn konungur ræður yfir einni þjóð. Segjum bara Frakkland áður en Napóleon krýndi sig keisara, þá var Frakkland aðallega bara Frakkland eins og það er í dag, messt allt frakkar, en keisari í keisaraveldi getur ráðið yfir mörgum þjóðum eins og Austurríki-Ungverjaland, Rússneska keisaradæmið og Frakkland, eftir að Napóleon krýndi sig keisara en þá stækkaði ríkið og tók hluta af Ítalíu,...