Talandi um Call of Duty 4, er þetta rússneskur hermaður þarna á myndinni? Og líka fenguð þið (eða þeir sem stofnuðu hana) hugmyndina að nafninu úr Call of Duty?
1924 held ég að það sé frekar, en hann var við svo lélega heilsu að hann gat nær ekki stjórnað, en svo kom tími Stalíns sem ríkti næstu 3 áratugi og, eins og þú segir, var það tími ofsókna og harðræðis.
Mögnuð og fræðandi grein. En þetta “bog” dæmi sem þú nefndir, þá þýðir þetta orð guð á rússnesku ef maður les þetta á ensku eða frönsku, því að rússnesku framburðurinn á þessu orði er nefnilega “bozh” (reyni að komast eins nálægt honum og ég get) og síðan nota þeir allt annað stafróf heldur en við. En þá hefur það eiginlega ekkert að gera með “budu opyat grabit” því þá er framburðurinn öðruvísi á g-inu. (ég er málabrautarnemi og hef mikinn áhuga á Rússlandi og rússnesku :)
The IL-76 is a stage 2 aircraft and is therefore not allowed to fly to and from countries within the European Union Ha? Af hverju? Getur einhver útskýrt?
Já, einkennisbúningar þjóðverja eru einhverjir þeir flottustu sem til eru, en ég er ekki sammála þér með rússa, allavega voru þeir flottastir eftir seinni heimsstyrjöld, ekkert spes fyrir hana.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..