Það er dálítið síðan ég las greinina en ég átti eftir að hrósa þér fyrir hana :) Persónulega hallast ég meira að kommúnisma en þó ekki alveg 100%, ég tel mig sjálfan vera hófsaman vinstrimann (sósíalisti) þ.e.a.s. ekki kommúnisti en í þá átt, segjum svona 1/3 kommi. Ég er á móti erlendum stórfyrirtækjum sem eyða milljörðum í auglýsingarherferðir og þar á meðal Alcan og þeirra stóryðjubrask hérlendis. Ég hef ekkert á móti því að menn hugsi um sjálfan sig en það má bara ekki vera og mikið. Þá...