Ég veit nú ekki mikið um Franco, en þetta með stjórnmálahreyfingar þá er það þannig að kommúnismi er að allt í landinu er í sameign (undir ríkinu) og allir eru jafnir, allavega er reynt að hafa það þannig. Dæmi um ríki sem aðhyllast kommúnisma voru t.d. Sovétríkin, A-Þýskaland, Kína, Kúba og Víetnam. Sósialismi er í rauninni jafnaðarstefna svipað og kommúnismi en þó ekki eins róttækur, örlítið hófsamari en kommúnismi, gott dæmi um ríki undir sósíalisma er kannski Venezúela og mest öll...