Ég gat fyrst´igær spilað eftir 1 1/2 vikna hlé, mér gekk bara vel og ekkert að. En núna áðan þá logaði ég mig inn og fór í BFHQ til að tékka stöðu mína, en það komu bara bulltölur eins og Global score 19823599085, bara eitthvað svona, next rank Private, og líka í öllu öðru voru bara bull tölur, t.d. Commander score 109, ég hef aldrei verið Commander. Þetta er bara í rugli.