Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Flott síða um Flugvélar (1 álit)

í Flug fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Þarna finnurðu helling af flugvélum, þó aðallega herflugvélar. http://www.studenten.net/customasp/axl/cool.asp

Uppreisnarmenn í Írak (10 álit)

í Deiglan fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Uppreisnarmenn í Írak eftir að hafa ráðist á bílalest bandaríska hersins. Annar heldur á rifnum búningi af bandarískum hermanni.

BF 2 COOP (7 álit)

í Battlefield fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Þetta er snilldar mini-mod, kínverjar á móti MEC í nokkrum borðum, 32 bottar en bara nokkur borð. http://battlefield2.filefront.com/file/BF2_COOP_mod_30;45461

Battle recorder (4 álit)

í Battlefield fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Hefur einhver hérna farið á server þar sem maður getur svo downloadað roundinu og skoðað og þetta í Battle recorder? Alltaf þegar ég ætla að ná í eða ýti á Download þá kemur eins og verið sé að loada (í eina sek.) þ.e.a.s. progressið, en svo kemur alltaf download did not complete, please try again, um leið. Veit einhver ráð? Og ekki segja að ég sé noob þó ég kunni ekki á allann tölvubúnað.

Smá könnun (12 álit)

í Battlefield fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Ég er bara að pæla örlítið, hefur einhver hérna aldrei verið eitt sérstakt lið, t.d. ég hef aldrei verið USA.

Jósef Stalín (8 álit)

í Sagnfræði fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Þetta er hann Stalín, annar leitogi Sovétríkjanna sálugu, ríkti minnir mig frá 1924 eftir dauða Leníns allt fram til 1954 þegar hann dó.

Elsta myndin (4 álit)

í Sagnfræði fyrir 19 árum, 4 mánuðum
http://www.hugi.is/saga/images.php?page=view&contentId=1679971 Var aðeins að skoða.

Durex (6 álit)

í Háhraði fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Vá hvað ég hló mikið að þessu!

BFHQ í rugli (7 álit)

í Battlefield fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Ég gat fyrst´igær spilað eftir 1 1/2 vikna hlé, mér gekk bara vel og ekkert að. En núna áðan þá logaði ég mig inn og fór í BFHQ til að tékka stöðu mína, en það komu bara bulltölur eins og Global score 19823599085, bara eitthvað svona, next rank Private, og líka í öllu öðru voru bara bull tölur, t.d. Commander score 109, ég hef aldrei verið Commander. Þetta er bara í rugli.

QBZ-95 (Type-95) (11 álit)

í Battlefield fyrir 19 árum, 4 mánuðum
QBZ-95 sjálfvirki riffillinn er auðvitað kínverskur að uppruna eins og flestir ættu að vita fyrir löngu en er að mestu bara í notkun hjá kínverska flotanum. Lýsing Hann notar skot að stærð 5.8x42mm sem er sagt að sumu leiti betra en bandaríska 5.56x45mm, og 30 skot í hylki. Hann vegur 3.4kg. áhlaðinn en ábyggilega rétt undir 4 kg. hlaðinn. Hann er 760 mm á lengd og þar af er hlaupið 520 mm og skýtur 650 skotum á mínútu. Þessi gerð er ekki í leiknum. Þær sem eru í leiknum eru LMG útgáfan sem...

Type-95 SP AD (24 álit)

í Battlefield fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Kínverski loftvarnarskriðdrekinn Type-95 á æfingu.

Lag (3 álit)

í Háhraði fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Hvað heitir lagið í þessarri klippu? http://www.hugi.is/hahradi/bigboxes.php?box_id=51208&f_id=328 Er þetta ekki líka lagið á byrjuninni í myndinni Dumb & Dumber?

AK-103 (28 álit)

í Battlefield fyrir 19 árum, 4 mánuðum
AK-103 er ein af byssunum í nýju Kalashnikov 10x serínunni eins og AK-101. Munurinn á þessari og AK-101 er að þessi notar hið klassíska 7.62 x 39mm M43 skotið, svo fleiri skylji mig, AK-47 skotið, en AK-101 notar 5.56 x 45mm NATO skotið eins og M-16. Rússneski herinn hefur verið að pæla í því að skipta aftur í 7.62 skotið út af því að þeim finnst 5.45 x 39mm skotið ekki skaða nógu mikið, en það gerir þó nokkurn skaða, en það gerir mikinn langtíma skaða sem auðvitað drepur mann. Þetta hefur...

Hvaða týpa finnst þér skemmtilegust? (0 álit)

í Veiði fyrir 19 árum, 4 mánuðum

Svo þreyttur (25 álit)

í Battlefield fyrir 19 árum, 5 mánuðum
*geisp* ég nenni ekki að berjast*geisp*

Medal of ... (13 álit)

í Battlefield fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Í sambandi medalíur er ekki hægt að fá einhverja medalíu fyrir að nota sprengjuvörpuna (M203/GP30/GP25)? Vinur minn hefur fengið hana bara fyrir að drepa 3 óvini, en ég drap örugglega svona 7 í einni lotu (var skotinn eftir nánast hvert dráp) og fékk ekki neitt. Svo reyndi ég að drepa 3 á einu lífi eins og hann hafði sagt mér, ég gerði það, tók 3 í einu skoti, en fékk ekki neitt. Hvernig fær maður hana? Þessi medalía er reyndar svona merki en ekki medalía. Já og eitt enn, hvernig fær maður...

Lag (3 álit)

í Hugi fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Hvað heitir lagið í þessarri klippu?

Á hvaða fire mode ertu yfirleitt með stillt á? (0 álit)

í Battlefield fyrir 19 árum, 5 mánuðum

Bónus vopnin í smáatriðum (53 álit)

í Battlefield fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Halló kæru BF2 spilarar. Með þessari grein ætla ég að fræða ykkur um vopnin sem eru boði í leiknum, þau sem þú getur unlockað og ætla ég að fara yfir þau í smáatriðum. Þó ég viti ekki allt um öll vopnin þá endilega bætið við. Ég byrja á Special Ops og enda á Anti-Tank og fer þannig niður röðina eins og hún er í leiknum. Special Ops = G-36c Fullt nafn er Heckler & Koch G-36c og er frá sömu framleiðendum og G3A3 riffillinn hjá Assault classanum sem ég fer í seinna. Þessi riffill er afbrigði af...

G3A3 (15 álit)

í Battlefield fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Þetta er hinn þýski G3A3 riffill eins og íslensku friðargæsluliðarnir nota og verður “unlockable” í BF2. Hann notar cal.308 NATO skot og tekur 20 skot í magazine. Riffillinn var first gerður árið 1957 sem standard vopn vestur þýska hersins eða Bundeswehr. Síðan þá hefur hann verið uppfærður og er kominn með plast-grip, skefti og forskefti frekar en stál.

Stærð "16" (1 álit)

í Battlefield fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Er einhver server sem er stiltur “16” en ekki “32”, ég vil smá infantry fight og að maður þarf ekki að hlaupa marga kílómetra til þess að vera drepinn?

Server (1 álit)

í Battlefield fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Hvar finnur maður íslensku serverana og þurftuð þið að búa til account til að spila á netinu?

САЙГА-12 (SAIGA-12) (4 álit)

í Veiði fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Hún er komin í Sjóbúðina á Akureyri. Meiri upplýsingar hér.

Mosin-Nagant M1891/30 (24 álit)

í Call of Duty fyrir 19 árum, 6 mánuðum
View on the receiver area of the M 1891-30 Þetta er eina af flottustu byssum sem gerðar hafa verið, þó það sjáist bara hluti af henni. Lýsing: Skotfæri: Hann notar skot af gerðinni 7.62x54mm R sem er yfir hundrað ára gamalt og er enn í notkun. Eru skotin geymd í svona “integral magazine” og það 5 stk. talsins. Skifting: Hann er “Bolt-Action” skiftinn eða það sem kallast bolta skiftinn á íslensku sem er ein áreiðanlegasta skifting sem til er. Lengd: Riffillin er um 1234 mm á lengd eða fyrir...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok