Ég hef talið að fullkomnun sé þegar að maður er í stöðugri þróun, að vera að læra, skylja, upplifa og yfirvinna nýja hluti, þroski og framför (persónuleg, ekki endilega bara efnislega), að geta sífellt verið með opinn huga fyrir nýjum hlutum og vera ungur í anda, læra af mistökunum! :o) Þetta er mitt álit, ég er ekki að ætlast til þess að nokkur hafi það sama!