Stöð tvö virðist alltaf hafa haft réttinn fyrir Star Trek myndunum, sýn á TNG þáttunum og RÚV á DS9 og Voyager, nú er bara spurningin hver verður með Enterprise! :) Ég myndi helst vilja að sem flestir gætu séð þá þætti (Þ.e. hafa þá á RÚV) en aftur á móti myndi stöð tvö eflaust ekki endalaust vera að breyta sýningartíma og fresta þáttum útaf öðrum sjónvarpsliðum! Og þeir sem fíla ekki Star Trek, þeir geta náttúrulega skipt um stöð, leigt spólu eða slökkt á sjónvarpinu, varla er fólk svona...